
- 12. júl 2009
- Sigga
- Prentvæn útgáfa
Pönnukökur
ponnukokur
Hráefni
Aðferð
250 | g | hveiti |
1 | tsk | lyftiduft |
½ | dl | sykur |
1 | stk | egg |
50 | g | smjörlíki |
6 | dl | mjólk |
¼ | tsk | vanilludropar |
Blandið öllu saman.
Bætið við mjólk eða hveiti eftir þörfum til að fá sem ákjósanlegasta þykkt.