
- 13. ágú 2009
- Sigga
- Prentvæn útgáfa
Klattar
klattar
Hráefni
Aðferð
3 | dl | hveiti |
1 | stk | egg |
1 | tsk | lyftiduft |
½ | tsk | matarsódi |
mjólk eftir þörfum | ||
50 | g | brætt smjörlíki bætt í alveg síðast |
vanilludropar |
Allt hrært vel saman.
Steikt á pönnu.
Borðað með sykri eða sultu.
Ef vill td.
Hráefnihaframjöl | ||
grjónagraut | ||
kornflex | ||
ofl |
Þessi uppskrift er frá honum pabba.
Oftast slumpaði hann í uppskriftina og sett í það sem til fellur, nauðsynlegt finnst mér að búa hann til úr afgangs grjónagraut en hægt er að nota td. kornflex, haframjöl ofl.
- Skammtar: None
- Uppruni: Pabbi Friðrik
- bakstur 14