
- 17. okt 2009
- Arnþór
- Prentvæn útgáfa
Kartöflur með rósmarín
kartoflur-med-rosmarin
Hráefni
Aðferð
15 | g | smjör eða smjörlíki |
75 | ml | ólífuolía |
1 | stk | rósmarínkvistur eða krydd |
1 | msk | paprikukrydd |
1 | stk | hvítlauksrif |
500 | gr | kartöflur |
salt |
- Hitið smjörið og ólífuolíuna í potti
- Saxið rósmarín og hvítlaukinn gróft
- Skerið kartöflurnar í báta
- Setjið allt í pottinn og látið malla við vægan hita þar til gullin brúnt
- Takið kartöflurnar úr olíunni og setjið á fat, stráið salti yfir og berið framm.