
- 04. maí 2013
- Arnþór
- Prentvæn útgáfa
Bláberja Mojito
blaberja-mojito
Hráefni
Aðferð
2 | msk | hrásykur |
5 | stk | myntu stylkar |
1 | stk | lime |
8 | cl | Havanaclub romm |
kolsýrt vatn | ||
bláberja sýróp |
- Setið hrásykur, svo myntuna í tvö glös.
- Kremjið.
- Skiptið vökanum jafnt í tvö glös ásamt klökum.
- Fyllið upp í glösin með kolsýrðu vatni.
Bláberja sýróp
Hráefni60 | gr | bláber |
2 | msk | hrásykur |
1 | dl | vatn |
- Setjið allt saman í pott að sjóðið.
- Hrærið og kremjið berin með sleif á meðan suðu stendur.
- Takið pottinn af hellunni þegar vökvinn byrjar að þykkna og kælið.
- Það getur verið gott að sigta vökva frá berjunum eftir suðu.